Pistasíu- og trönuberjabiscotti

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílistar/ Guðný Hrönn Antonsdóttir og María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Pistasíu- og trönuberjabiscotti um 40 stykki Biscotti er fullkomið fyrir alla daga ársins. Það lyftir kaffibollanum á æðra plan og hægt er að útbúa ótal útfærslur af því, allt eftir smekk hvers og eins. Hér eru pistasíur og trönuber í aðalhlutverki en þessum hráefnum má alveg skipta út, t.d. fyrir pekanhnetur, möndlur, þurrkuð bláber eða súkkulaðidropa. 60 g smjör, mjúkt 130 g sykur 2 egg 2 tsk. vanillusykur 250 g hveiti 1 tsk. matarsódi 100 g pistasíur, gróft saxaðar 100 g þurrkuð trönuber, gróft söxuð Hitið ofninn í 180°C. Þeytið smjör og sykur vel saman svo blandan...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn