Pláss fyrir alla?

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Nýlega las ég frétt á einum vefmiðlinum þar sem því var lýst að skóli án aðgreiningar hefði í raun aldrei orðið að raunveruleika í íslensku menntakerfi. Þessi fallega hugsjón sem byggir á því að ólíkir nemendur geti komið saman og lært á þeim forsendum að allir fái að þroska sína hæfileika, auka hæfni og getu á eigin forsendum. Hver og einn á sínum hraða og á sinn hátt. Í slíku kerfi skiptir ekki máli hvort viðkomandi er fatlaður, ljóngáfaður, með sértæka námsörðugleika eða bara leiðinlegt skapferli. Hann fær tækifæri til að sýna hvað í honum býr og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn