PLEASE WAIT TO BE SEATED – Fáguð og spennandi hönnun

Danska hönnunarfyrirtækið PLEASE WAIT TO BE SEATED var stofnað árið 2014 í Kaupmannahöfn og sérhæfir sig í samstarfi við hina ýmsu hönnuði. Nokkrir hönnuðir og stúdíó sem PLEASE WAIT TO BE SEATED starfar með eru Faye Toogood, Os & Oos, Philippe Malouin og All The Way From Paris, einnig er fyrirtækið með klassíska línu úr smiðju Egon Eiermann í framleiðslu. Fyrrverandi innanhússljósmyndarinn Thomas Ibsen er stofnandi fyrirtækisins og listrænn stjórnandi, Peter Mahler Sørensen er meðeigandi og framkvæmdastjóri. Á vef fyrirtækisins segir að eitt af meginmarkmiðum þeirra sé að kynna til leiks vandaða og fágaða hönnun sem hefur möguleika til að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn