Plöntumiðaður jólamatur

Umsjón/ RitstjórnMynd/ Hákon Davíð Björnsson Hátíðarmatur getur verið alls konar eins og sést glögglega í matarþættinum Græn og gleðileg jólá blaðsíðu 66 í þessu blaði en þar er gómsætur grænkeramatur í aðalhlutverki. Arna Engilbertsdóttir sá þar um eldamennskuna en hún heldur úti matar blogginu fræ.com þar sem hún deilir uppskriftum að fjölbreyttum plöntumiðuðum mat. Að þessu sinni töfraði Arna fram nokkra dásamlega bragðgóða rétti sem sóma sér vel á jólaborðinu, þará meðal eru bakaðir ostrusveppir með rósmaríni, góð súkkulaðikaka úr lífrænu tófúi og saltbökuð seljurót. Innblásturinn, að hennar sögn, kom að miklu leyti frá matarmenningunni í Lissabon en þar var...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn