Poppkorn í partíið
26. apríl 2023
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd frá unsplash Það getur verið bæði gott og gagnlegt að poppa baunir í potti heima en það eru nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar á að poppa í potti. Fyrir það fyrsta er gott að stilla helluna ekki á of háan hita, meðalhár hiti eins og 7 af 10 hefur reynst okkur vel. Þekið botninn á pottinum með smjöri eða olíu. Við mælum með olíu þegar þið eruð að byrja að poppa í potti. Baunirnar verða að vera tiltölulega ferskar svo þær poppist vel. Leggið þrjár baunir í botninn til að byrja...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn