Portúgal í einum munnbita

Fábio Amoroso féll fyrir landi og þjóð fyrir nokkrum árum síðan. Hann hefur komið sér vel fyrir hér á landi, starfar sem kaffibarþjónn og semur tónlist í frítíma sínum. Tónlist og tungumál eiga hug hans allan og semur hann bæði tónlist og texta undir listamannsnafninu Claustro. Þegar heimþráin lætur á sér kræla leitar Fábio í eldhúsið þar sem hann eldar portúgalska rétti eða bakar pastel de nata, hið víðfræga smágerða portúgalska bakkelsi. Hefurðu almennt gaman af bakstri og/eða eldamennsku og hvað þá helst? „Síðan ég var krakki hefur mér alltaf þótt mjög gaman að bæði elda og baka. Það er eitthvað...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn