Prímadonnur nenna ekki flóknum uppskriftum

Umsjón og myndir/ Snærós Sindradóttir Það er ómetanlegt að geta gengið að einföldum og fljótlegum kökuuppskriftum þegar góðir gestir boða komu sína. Þessi uppskrift er úr fórum Helgu Bachmann leikkonu sem prýddi forsíðu Vikunnar í mars 1986, en gaf þá lítið fyrir það að vera mikil húsmóðir. Dótturdóttir Helgu, Snærós Sindradóttir, segir hér frá ömmu sinni og uppskriftinni sem hefur alltaf staðið fyrir sínu. Það getur reynst erfitt að sigta út góðar uppskriftir, frá þeim slælegu, í því kraðaki kökuuppskrifta sem finna má vítt og breytt um veraldarvefinn. Þá er gott að geta reitt sig á uppskriftir sem hafa aldrei...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn