Prinsinn og Móses 
5. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Hljómsveitirnar Prins Póló og Moses Hightower ætla að fagna sjálfum sér og hvor öðrum, sem og glóðvolgri músík sem þeir þrykkja út í kosmósið á tónleikum í maí. Tónleikarnir fara fram fimmtudaginn 12. maí í Stapa í Hljómahöll. Húsið opnar kl. 19 og tónleikar hefjast kl. 20. Rútuferðir eru í boði af höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar: hljomaholl.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn