Prjónakvöld á Kex
8. september 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Miðvikudagskvöldið 14. september verður prjónað á KEX frá kl. 20-23. Kvöldið er opið fyrir alla, byrjendur jafnt sem lengra komna. Kvöldið er ekki bundið við handprjón, heklarar eru að sjálfsögðu velkomnir líka. Aðgangur er ókeypis.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn