Prosciutto-pítsa með grænum baunum og gruyére-osti

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson PROSCIUTTO-PÍTSA MEÐ GRÆNUM BAUNUM OG GRUYÉRE-OSTIfyrir 2-4 100 g grænar baunir, frosnar og afþíddar1-2 msk. ólífuolía1 tsk. sítrónubörkur, rifinn fíntu.þ.b. ½ tsk. sjávarsaltu.þ.b. 1/8 tsk. svartur pipar, nýmalaður2 pítsubotnar½ uppskrift pítsusósa200 g pítsuostur, rifinn10 sneiðar proscuitto-skinkahnefafylli klettasalat50 g gruyeré-osturólífuolía, til að bera fram með Hitið ofn í 220°C. Sjóðið baunir í söltuðu vatni. Sigtið vatnið frá og setjið strax yfir í skál með köldu vatni til að stöðva eldunina. Þerrið baunirnar, setjið í hreina skál og blandið saman við ólífuolíu, sítrónuberki, salti og pipar, setjið til hliðar. Fletjið út pítsubotna, setjið sósu og ost...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn