Quesadilla með aduki-baunum og reyktri papriku

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Heiða Helgadóttir Quesadilla með aduki-baunum og reyktri papriku fyrir 1-2 ólífuolía 2 vorlaukar, skornir smátt ½ tsk. reykt paprika 100 g aduki-baunir, soðnar, eða aðrar sambærilegar baunir 100 g grilluð paprika í olíu, skorin gróflega 1 sítróna, börkur rifinn fínt ½ hnefafylli steinselja, söxuð 60 g manchego-ostur, rifinn örlítið salt og pipar 2 miðlungsstórar tortilla-kökur sýrður rjómi, til að bera fram með salat, til að bera fram með tómatsalsa, til að bera fram með ef vill Hitið pönnu með örlítilli olíu og hafið á miðlungsháum hita. Steikið vorlauk með reyktri papriku í 2-3 mín. Setjið baunir í skál og maukið gróflega með kartöflustappara. Blandið vorlauknum saman við baunirnar ásamt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn