Rabarbakakaka með ostakremi

RABARBAKAKAKA MEÐ OSTAKREMI BOTN200 g möndlumjöl100 kókoshveiti3 msk. kókosolía3 msk. stevíudropar2 tsk. appelsínudropar½ tsk. salt FYLLING300 g rabarbari, í litlum bitum 4 egg3 msk. stevíudropar1 ½ dl rjómi2 dl ósæt möndlumjólk1 tsk. vanilla MULNINGUR OFAN Á200 g rjómaostur2 dl þeyttur rjómi2 tsk. appelsínudropar eða vanilludropar1 msk. sætuefni, t.d. stevíudropar Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllu saman sem á að fara í botninn. Þrýstið niður í smurt hringlaga form sem er um 22 cm í þvermál. Bakið í 20 mín. Útbúið fyllinguna á meðan botninn bakast. Blandið öllu saman sem á að fara í hana og hrærið vel, setjið rabarbarann síðast...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn