Rabarbaraostakökubitar með jarðarberjum

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMyndir/ Alda Valentína Rós RABARBARAOSTAKÖKUBITAR MEÐ JARÐARBERJUM um 18 bitar200 g rabarbari150 g jarðarber1 ½ tsk. maizena-mjöl3 msk. sykur½ dl vatn Hreinsið rabarbarann, skerið í litla bita og setjið í pott. Hreinsið jarðarberin, skerið græna hlutann af og skerið þau í tvennt áður en þeim er bætt saman við. Setjið maizenamjöl, sykur og vatn út í pottinn og hitið að suðu. Hrærið í öðru hverju og látið blönduna krauma við lágan hita í 10 mínútur. Setjið svo til hliðar OSTAKÖKUBLANDA225 g rjómaostur50 g sykur1 egg Þeytið rjómaost, sykur og egg saman í skál og setjið til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn