Rækjukokteill í páskaveisluna

Umsjón/ Hanna Þóra G. ThordarsonStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki RÆKJUKOKTEILL MEÐ MANGÓSALSA OG HINDBERJASÓSU 450 g rækjur, frosnar Afþýðið rækjurnar deginum áður inni í ísskáp með því að hafa þær í sigti í skál. MANGÓSALSA3 msk. mangó, skorið smátt1⁄2 stk. ferskt chili, nokkur fræ með, skorið smátt 4 msk. kóríander, saxaður smátt1⁄2 avókadó, skorið smátt1 tsk. olía1 tsk. sítrónusafipiparfersk hindber, til að skreyta með ef villauka kóríander, til að skreyta með ef vill Blandið mangó, chili, avókadó og kóríander saman í skál. Bætið olíu og sítrónusafa saman við ásamt pipar. HINDBERJASÓSAu.þ.b. 100 g rjómaostur1⁄2 -1 dl hindber, frosinnokkrir dropar sítrónusafi1-2 tsk. hunang eða engifersíróp Setjið frosin hindber í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn