Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Rækjukökur með maís og kóríander 

Rækjukökur með maís og kóríander 

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMynd/Hallur Karlsson   Rækjukökurnar henta vel sem forréttur eða sem hluti af smáréttarborði. Vel er hægt að undirbúa minni kökur úr deiginu og fá þá fleiri stykki, þá er gott að hafa í huga að minnka eldunartímann um 1-2 mín.  350 g stórar rækjur 140 g maískorn ½ tsk. kummin ¼ tsk. kóríander ½ tsk. reykt paprika ¼ tsk. chili-flögur ½ hnefafylli kóríander, saxaður smátt 1 egg, hrært lauslega 2 tsk. límónubörkur, rifinn fínt límónubátar, til að bera fram með olía, til steikingar  Setjið rækjur og maískorn í matvinnsluvél og maukið saman í stuttum slögum. Einnig er hægt að saxa það saman með hníf ef matvinnsluvél er ekki á staðnum....

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna