Ragnheiður er tilraunagjarn ástríðukokkur
Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Alda Valentína Rós Töfraði fram spennandi kokteila og kræsingar úti á palli Okkur á Gestgjafanum þótti alveg tilvalið að heyra í Ragnheiði Axel Eyjólfsdóttur við gerð þessa blaðs þar sem þema þess er ber og uppskera. Ragnheiður er einn eigenda fjölskyldufyrirtækisins Íslensk hollusta sem vinnur mikið með villtar íslenskar jurtir og ber. Ragnheiður er algjör sælkeri og hefur gaman af því að gera tilraunir með hin ýmsu hráefni sem hún kemst í hverju sinni. Við kíktum í heimsókn til hennar einn góðviðrisdag í sumar þar sem hún bauð upp á ýmsar kræsingar og kokteila úti á palli....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn