Rakabombur fyrir sumarið

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Á sumrin þarf að hyggja sérstaklega að húðinni, ekki bara að því að nota sólarvörn úti við heldur þarf einnig að nota góð rakaserum og –krem því húðin þornar á sumrin. Þá þarf að huga vel að augnsvæðinu sem er viðkvæmt og ekki má gleyma vatnsdrykkju, sem hjálpar til við að halda húðinni ungri og ferskri. Steinefni og sölt einnig góð fyrir húðina en þau tapast þegar við svitnum mikið. Top Secrets Instant Moisture Glow frá YSL. Frábært létt og margþætt rakakrem sem veitir raka í 72 klst. Gefur húðinni samstundis raka, ljóma og áferð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn