Rakettur og rauðkál toppurinn á tilverunni um hátíðarnar

Texti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Veislur og teiti einkenna áramótin og þá er oft mikið glingur og glimmer ásamt höttum, grímum og stjörnuljósum að ógleymdum rakettunum sem dansa dátt í óreglulegum takti á himni þegar árin tvö mætast. Flestir nota sennilega orðið flugeldar yfir þetta fyrirbæri sem er afskaplega lýsandi og fallegt og einhverjir tala um sprengjur. Ég ólst upp við orðið rakettur og svo var talað um lamettur og knöll en hið fyrrnefnda eru langar, þungar silfur- eða gulllengjur til að hengja á jólatré og fyrir þá sem ekki vita eru knöll pappahólkar sem togað er í og þá kemur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn