Rakettur og rauðkál toppurinn á tilverunni um hátíðarnar
Veislur og teiti einkenna áramótin og þá er oft mikið glingur og glimmer ásamt höttum, grímum og stjörnuljósum að ógleymdum rakettunum sem dansa dátt í óreglulegum takti á himni þegar árin tvö mætast.