Rakstur og snyrting í kjallaranum, böl eða blessun?

Nýlega bárust þær fréttir að flatlúsin sé á markvissu undanhaldi hér á landi, þökk sé því hvað landsmenn eru duglegir við að raka hennar helsta kjörlendi. Sitt sýnist þó hverjum um kynhárin, sumir vilja halda þeim en aðrir vilja ekki sjá þau. Umsjón: Vera Sófusdóttir Eftir að þáverandi kærasti vinkonu minnar spurði hana hneykslaður einu sinni: „Snyrtirðu þig aldrei að neðan?“ fór hún að fá snyrtinguna á heilann. Fram að þessu hafði hún tekið létta snyrtingu en við þetta fór hún að raka oftar en góðu hófi gegndi. Húðin, sem er mjög viðkvæm á þessu svæði, varð öll upphleypt og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn