Rauðar eplaskífur með rjómaosti fyrir aðventuboð

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Uppskriftin gerir um 20 stykki Eplaskífur er jólabakkelsi sem margir sem einhverja tengingu hafa við Danmörku geta ekki hugsað sér að sleppa. Hér gerumst við hins vegar svo djörf að koma með aðra útgáfu en hina klassísku eplaskífu sem þó gefur hinni upprunalegu uppskrift ekkert eftir. 125 g hveiti2 msk. kakó60 g sykur1 1⁄2 tsk. lyftiduft 1⁄2 tsk. salt2 1⁄2 dl súrmjólk 1 egg2 msk. ólífuolía1⁄2 tsk. vanilluextrakt1 tsk. rauður matarlitur flórsykur til skrauts Blandið þurrefnunum saman í skál. Þeytið saman í annarri skál súrmjólk, eggi, ólífuolíu, vanillu og matarlit. Blandið þurrefnunum saman við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn