Rauðrófu- og appelsínusalat með pikkluðum rauðlauk
Hráar lífrænar rauðrófur eru stútfullar af steinefnum, vítamínum og trefjum. Stökk áferð rauðrófanna passar ótrúlega vel með safaríkum appelsínubitunum. Salatið er fullkomnað með pikkluðum rauðlauk, grænum ólífum og ristuðum sólblómafræjum.