Rauðrófubaka með bökuðum hvítlauk og fetaosti

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Rauðrófubaka með bökuðum hvítlauk og fetaosti fyrir 4-6 800 g litlar rauðrófur, afhýddar og skornar í báta1 msk. ólífuolía10-12 timíangreinar4 hvítlauksgeirar, hafðir í hýðinu1 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar2-3 msk. granateplamólassi, fæst t.d. Í Istanbul Marketu.þ.b. 2 tsk. sjávarsaltu.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður50 g kókosolía80 ml vatn, heitt210 g gróft spelthveiti½ tsk. sjávarsalt100 g fetaostur, mulinnferskt dill til að sáldra yfir ef vill Hitið ofn í 200°C. Setjið rauðrófur, ólífuolíu, timíangreinar, hvítlauk, rauðlauk, mólassa, 1 tsk. af salti og ¼ tsk. af pipar í stórt eldfast mót og blandið saman. Setjið álpappír yfir formið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn