Rauðrófubaka með geitaosti og balsamediki

RAUÐRÓFUBAKA MEÐ GEITAOSTI OG BALSAMEDIKI u.þ.b. 380 g smjördeig2 litlar rauðrófur, afhýddar og skornar í þunnar sneiðar150 g frosin kirsuber1 tsk. einiber, þurrkuð og steytt60 ml balsamedik1 msk. púðursykuru.þ.b. 1/4 tsk sjávarsaltsvolítill svartur pipar, nýmalaður 220 g geitaosturklettasalat, til að bera fram með ólífuolía, til að dreypa yfir Hitið ofn í 200°C. Skerið smjördeigið út í fjóra ferhyrninga sem eru u.þ.b 5 x 15 cm. Leggið smjördeigið yfir á ofnplötu með bökunarpappír undir. Leggið aðra örk af bökunarpappír yfir smjördeigið og því næst aðra bökunarplötu yfir. Þetta er gert þannig að smjördeigið haldist frekar flatt í bakstrinum. Bakið í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn