Rauðrófupestó með ristuðum valhnetum
5. ágúst 2021
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMyndir: Hallur KarlssonStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Rauðrófupestó með ristuðum valhnetum u.þ.b. 400 ml 300 g rauðrófa, afhýdd og rifin niður70 g valhnetur, ristaðar30 g pekanhnetur, ristaðar2 msk. salvía, skorin1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt60 ml ólífuolía1 msk. eplaedik½ tsk. sítrónubörkur, rifinn fíntu.þ.b. ¼ tsk. sjávarsaltu.þ.b. ⅛ tsk. svartur pipar, nýmalaður Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og maukið þar til allt hefur samlagast vel.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn