Rauðvínssangría í grillpartíið
16. maí 2023
Eftir Guðný Hrönn
Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn RAUÐVÍNSSANGRÍA1 kanna 400 ml rauðvín, við notuðum Adobe Reserva Cabernet Sauvignon60 ml vodki30 ml brandí200 ml appelsínusafi200 ml Sprite1 stk. kanilstöngávextir að eigin vali, skornir í hæfilega bita. Við notuðum 1 stk. epli, 1 stk. límónu, 1 stk.sítrónu, 1 stk, appelsínu og 1 stk. nektarínuklakar Blandið öllu hráefninu saman í könnu. Gerist ekki einfaldara!
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn