„Raunbesta manneskja sem ég hef kynnst“

Umsjón: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Hallur Karlsson Angan af ilmreyr úr línskápum vekur upp sterkar minningar hjá mörgum rosknum Íslending. Þetta var lyktin af sængurfötunum í húsi afa og ömmu. Nú hefur Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir vakið úr dvala eigin æskuminningar og fært í listilegan búning sögur sem hafa fylgt móðurætt hennar í þrjár kynslóðir. Ilmreyr er saga einstaklinga, kvenna og þjóðar. Undirtitill bókarinnar er móðurminning en stór hluti hennar fer í að rekja móðurætt þína í báðar áttir. Þar er að finna margt merkisfólk og atburði. Hvers vegna kaustu að taka langalangaömmur þínar og afa með? „Manneskjan er alltaf sjálfri sér lík,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn