Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

RE·ESSENCE – ný umhverfisvæn handsápa frá Danmörku 

RE·ESSENCE – ný umhverfisvæn handsápa frá Danmörku 

RE·ESSENCE er nýtt danskt vörumerki sem hefur það markmið að sameina vandaða norræna hönnun og umhverfissjónarmið. Vinkonurnar Cathrine og Henriette stofnuðu vörumerkið eftir rúmlega tveggja ára þróun á umhverfisvænni handsápu. Þær trúa því að smávægileg breyting á daglegum venjum geti haft mikil áhrif á jörðina okkar. Vörunni, sem er í duftformi, er blandað saman við kranavatn svo úr verður fljótandi sápa. Úr 27 grömmum af dufti verða til 340 ml af gæðahandsápu en hægt er að kaupa nokkurs konar byrjenda-sett sem samanstendur af handsápuskammtara úr gleri, tveimur áfyllingum og trekt. Hér á landi eru RE·ESSENCE sápurnar seldar í Epal og...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna