Dömupeysan Regnbogapeysa ber nafn sitt vel, sumarleg og falleg. Peysuna er skemmtilegt að prjóna og hefur hún verið vinsæl hjá Tinnu ehf. sem flytur inn Sandnes-garnið sem peysan er prjónuð úr.
Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.