Reistu vegg í stað sturtuglers

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Birgitta hannaði einnig þetta smarta baðherbergi. Það er afar rúmgott, í ljóum litum og með góðri aðstöðu. Reistur var veggur umhverfis sturtuna sem stúkar af rýmið og veitir aukið næði. Hvað er baðherbergið stórt? „11,4 fermetrar.“ Hvenær var það hannað? „Þetta er nýbygging og kláruðust framkvæmdir nýlega.“ Hvernig myndir þú lýsa stílnum? „Yfirbragðið ljóst og léttleiki ræður ríkjum en baðherbergið er hannað í takt við restina af húsinu. Rýmið er mjög rúmgott, góð aðstaða ásamt fallegri lýsingu.“ Kom upp einhver óvænt áskorun við hönnunina? „Já, en ekkert sem ekki var hægt að redda. Flísarinn...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn