Rétti potturinn
23. febrúar 2023
Eftir Guðný Hrönn
Umsjón/ Guðný HrönnMyndir frá framleiðendum Það er ómissandi að nota rétta pottinn þegar ljúffengir pottréttir eru látnir malla í langan tíma. Verma, 24 cm steypujárnspottur frá Combekk, 19.900 kr. Dúka, 5 lítra pottjárnspottur, 14.990 kr. Byggt og búið, Djúpur 24 cm pottur frá Le Creuset, 44.995 kr. Kokka, 5,3 lítra fagurrauður keramíkpottur, 24.900 kr.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn