Réttir sem kveikja í öllum skilningarvitum
Á Bambus í Reykjavík sameinast hefðir og matarmenning Suðaustur-Asíu í fallegu umhverfi. Framúrskarandi matur og þjónusta sem gerir upplifun gesta eftirminnilega. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Bambus / Umsjón: Svava Jónsdóttir Veitingastaðurinn Bambus sækir innblástur í hefðir og matarmenningu Suðaustur-Asíu. Rík áhersla er lögð á gæði og ferskleika enda er allt hráefni sérvalið, hvort sem um er að ræða grænmeti, kjöt eða fisk, segir Betty Wang. „Við notum eingöngu ferskustu íslensku hráefnin sem eru í boði hverju sinni. Til að ná þessu einstaka bragði sem einkennir mat frá Suðaustur-Asíu eru allar sósur og kryddblöndur lagaðar frá grunni í okkar eigin...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn