Reykjavík sem ekki varð

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Frá forlagi Geysivinsæla bókin um Reykjavík sem ekki varð er nú komin út aftur, níu árum frá fyrstu útgáfu. Þessa bók ætti áhugafólk um hönnun, arkitektúr og menningu borgar ekki að láta fram hjá sér fara. Sagnfræðingurinn Anna Dröfn Ágústsdóttir og arkitektinn Guðni Valberg rekja hér sögu bygginga í Reykjavík. Ýmsar hugmyndir og teikningar má sjá í bókinni um skipulag og hönnun þekktra húsa sem áttu á einhverjum tíma að reisa á öðrum stað eða í annarri mynd en við þekkjum í dag. Í þeirri Reykjavík sem ekki varð stendur Alþingishúsið við Bankastræti, Háskóli Íslands á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn