Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Reykt bleikja með fennel og rauðrófum 

Reykt bleikja með fennel og rauðrófum 

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson   Reykt bleikja með fennel og rauðrófum  fyrir 2-4  2 hnefafylli blandað salat, t.d. klettasalat og spínat 1 lítið fennel, endar hreinsaðir og fennel skorið í þunnar sneiðar 1 grænt epli, kjarnhreinsað og skorið í þunnar sneiðar 4 vorlaukar, skornir í þunnar sneiðar 100 g rauðrófa, soðin og skorin í litla báta 150 g reykt bleikja, skorin í sneiðar ½ hnefafylli dill, stilkar fjarlægðir að mestu 5 msk. grísk jógúrt 1 tsk. piparrót, rifin, auka til að rífa yfir salatið ef vill  Setjið salatið í fat eða skál og blandið saman við fennel, eplum, vorlauk og rauðrófubitum. Raðið sneiðum af reyktri bleikju yfir salatið og...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna