Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Reynir Woodcraft

Reynir Woodcraft

Ísland er ríkt af fallegum skóg­ lendum og er einn helsti stað­ urinn Hallormsstaðaskógur sem er rétt sunnan við Egils­ staði. Viðarbrettin frá Reyni Woodcraft eru handunnin úrvið frá Hallormsstaðaskógi og er því hvert og eitt einstakt. Sylwia Golda & Kacper Zabczyk stofnuðu Reyni Woodcraft til þess að berjast á móti ofnotkun á plasti í kringum mat. Markmið þeirra er að fólk kynnist hand­ unnum viðarvörum betur og að hönnunin snúist líka um fegurð en ekki bara notagildi.

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna