Rithöfundar færa fórnir
15. september 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Fréttir af því að vopnaður maður hafi ruðst upp á svið í the Chautauqua Institution í New York og stungið rithöfundinn Salman Rushdie fóru eins og eldur í sinu um heimsbyggðina. Til allrar lukku virðist hann ætla að lifa þessa fólskulegu árás af en í ellefu ár neyddist Salman til að lifa í felum eftir útkomu bókarinnar Söngvar Satans. Hann er langt frá því að vera eini rithöfundurinn í gegnum söguna sem þurft hefur að óttast um líf sitt og þeir eru margir í dag á flótta undan öfgaöflum í heimalöndum sínum eða hatursmönnum sem líkar ekki...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn