Rjómalagað pasta með hvítlauk og kjúklingi

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStilisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki RJÓMALAGAÐ PASTA MEÐ HVÍTLAUK OG KJÚKLINGIfyrir 4 300 g penne-pasta 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör (20 g) 450 g úrbeinuð kjúklingalæri, skorin í bita 1 meðalstór skalottulaukur, fínt skorinn 4 hvítlauksrif, rifin niður 1 tsk. timían 1 tsk. basilíka 75 ml þurrt hvítvín 200 ml rjómi 50 g parmesan, rifinn fersk steinselja, rifin salt og pipar Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum í vatni með klípu af salti út í. Geymið svo örlítið af pastavatninu. Hitið ólífuolíu á pönnu og bræðið smjörið. Bætið kjúklingabitum út í og eldið í 5-6 mín. á meðalhita eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Hrærið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn