// Ró á skapandi heimili í Vesturbænum | Birtíngur útgáfufélag

Ró á skapandi heimili í Vesturbænum

Ró á skapandi heimili í Vesturbænum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Kristín Morthens myndlistarkona og Gunnar Kristinsson smiður búa í gamalli verkamannaíbúð í Vesturbæ ásamt dóttur sinni, Máneyju, sem varð eins árs síðastliðinn febrúar. Parið keypti sér þessa fyrstu íbúð saman árið 2020 en ákvað að bíða með framkvæmdir til betri tíma. Nú er þeim lokið og er fjölskyldan alsæl með útkomuna. Birtan og sköpunarkrafturinn einkennir svo sannarlega þessa fögru íbúð í Vesturbænum. Steinsnar frá Melabúðinni göngum við upp stiga á þriðju hæð fram hjá stærðarinnar málverki eftir Tolla, föður Kristínar, og bönkum upp á. Kristín tekur vel á móti okkur en gangurinn ber falleg listaverk sem leiða...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna