Rómantík og húmor í Holtunum

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Í virkilega sjarmerandi íbúð á jarðhæð í Holtunum hefur leikaraparið Þórey Birgisdóttir og Hákon Jóhannesson búið sér hlýlegt heimili ásamt ost-elskandi hundinum Símoni. Þau byrjuðu saman ung og hafa verið ansi samstíga í gegnum lífið, bæði í skóla og leik, en þau útskrifuðust bæði af leikarabraut LHÍ árið 2018. Nýjasta verkefnið sem þau tóku að sér saman voru endurbætur á íbúð í húsi frá árinu 1945. Þeim tókst afar vel að aðlaga stíl sinn að tíðaranda hússins og er heimilið elegant og rómantískt en í senn má sjá að þau hjú eru miklir húmoristar. Hákon...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn