Rómantíkin er í blómum

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir og Guðný Hrönn Við fengum nokkra blómahönnuði og -skreyta til þess að gera fallega rómantíska sumarvendi fyrir okkur. Allir eru þeir sammála um það að vendir séu að verða villtari og litríkari og fólk er óhrætt við að blanda saman hinum ólíku blómategundum. Nanna Björk Viðarsdóttir, eigandi Breiðholtsblóma „Í þessum vendi eru bóndarósir, flamingó, nellikur, eucalyptus, astrantia og hypericum. Hérna er ég að blanda saman nokkrum af mínum uppáhaldsblómum og framkalla svolítið rómantískt og bóhemskt útlit,“ segir Nanna um fallega vöndinn sem hún setti saman fyrir okkur. „Það er einhvern veginn allt í tísku og allt leyfilegt....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn