Rótgróin hönnun Hjalta Geirs

Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Aðsendar Mikil gróska hefur verið í húsgagnahönnun á Íslandi síðustu áratugi og hafa nokkrir brautryðjendur komið henni af stað. Húsgagnaarkitektinn Hjalti Geir Kristjánsson (1926-2020) hannaði fyrir húsgagnaverslununa KS ásamt því að reka hana um árabil. Á þeim tíma hannaði hann fjölmarga stóla sem eru vel þekktir. Þar má nefna fundarstóla fyrir Vinnuveitendasamband Íslands (1953), háskólastólinn fyrir Háskóla islands (1965), sem má finna í Stúdentakjallaranum, og skrifborðsstóla fyrir Verslunarráð Íslands (1978). Hjalti Geir brann fyrir því að stækka heim húsgagnaarkitektúrs á Íslandi og var hann einn af stofnendum FHI - félags húsgagna og innanhússarkitekta árið 1955 ásamt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn