Rototom Sunsplash - Stærsta reggae-veisla Evrópu

Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Frá viðburðahöldurum Á austurströnd Spánar og í um það bil klukkutíma akstursfjarlægð frá Valencia liggur strandbærinn Benicassim. Bærinn sker sig við fyrstu sýn ekki á nokkurn hátt frá öðrum álíka áningarstöðum sólþyrstra ferðalanga. Meðfram fjölfarinni strandgötu standa veitingastaðir í röðum og litríkir kokteilbarir spila suðræna tóna til að draga gesti inn af götunni. Búðir sem selja uppblásnar vindsængur, derhúfur og minjagripi leynast á hverju götuhorni og á sunnudögum eru langborð dregin út á götur og fólk situr og borðar saman langt fram eftir kvöldi. Allt er í rólegu tempói og dagarnir snúast um fátt annað en...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn