Rúllubrauð með reyktum laxi
Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Gunnar Bjarki Brauðtertur geta verið mikil prýði fyrir veisluborðið ásamt því að vera einstaklega ljúffengar. Hér kemur ein góð. RÚLLUBRAUÐ MEÐ REYKTUM LAXIfyrir 8 4 harðsoðin egg, smátt söxuð200 g af reyktum laxi1 tsk. hunangssinnep2 dl majónes4 msk. 36% sýrður rjómisvartur pipar4 msk. ferskt dill, smátt saxaðrifinn börkur af 1 sítrónu Blandið öllu vel saman og kælið í um 30 mínútur. 1 rúllutertubrauð1 msk. majónes1 msk. 36% sýrður rjómi Hrærið majónes og sýrðan rjóma saman og setjið til hliðar. Rúllið brauðinu út og jafniðsalatinu yfir það. Rúllið því varlega upp aftur og jafnið majónesblöndunni yfir...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn