Rúllubrauð með reyktum laxi

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Gunnar Bjarki Brauðtertur geta verið mikil prýði fyrir veisluborðið ásamt því að vera einstaklega ljúffengar. Hér kemur ein góð. RÚLLUBRAUÐ MEÐ REYKTUM LAXIfyrir 8 4 harðsoðin egg, smátt söxuð200 g af reyktum laxi1 tsk. hunangssinnep2 dl majónes4 msk. 36% sýrður rjómisvartur pipar4 msk. ferskt dill, smátt saxaðrifinn börkur af 1 sítrónu Blandið öllu vel saman og kælið í um 30 mínútur. 1 rúllutertubrauð1 msk. majónes1 msk. 36% sýrður rjómi Hrærið majónes og sýrðan rjóma saman og setjið til hliðar. Rúllið brauðinu út og jafniðsalatinu yfir það. Rúllið því varlega upp aftur og jafnið majónesblöndunni yfir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn