Rússar eitruðu litháíska menningu. „Afi minn eyddi tíu árum í síberískum útrýmingarbúðum og missti þar tvö börn“

Inga Minelgaite er heiðursræðismaður Litháens á Íslandi og prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Hún er mikil fjölskyldukona sem elskar góðan húmor en hún segist vera mjög forvitin með gildin sína á hreinu en hún veit hvað drífur hana áfram. Inga er með nokkra hatta í sínu starfi en ásamt þessari vinnu sinnir hún gestaprófessorsstöðu og stjórnarformennsku við háskóla í Evrópu og Jóhannesarháskóla í Suður-Afríku. „Ég hef unnið með svokölluðum „tripple crown“ háskólum, sem eru eitt prósent af bestu viðskiptaskólum í heimi, en svo veiti ég fræðslu og ráðgjöf fyrir fyrirtæki og alþjóðlegar fagstofnanir.“ Inga er með BS-próf í markaðsfræði, meistaragráðu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn