Rut Kára bíður alltaf eftir því að eldhús verði ekki svona svakalega fín

Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir hefur lengi vel verið ein af okkar fremstu arkitektum og eru mörg íslensk heimili unnin eftir hennar hugmyndum. Henni finnst að andlaus og óper sónuleg heimili megi verða eftir á þessu ári en að áhrif okkar á umhverfið muni spila stóran part í ákvörðunum innanhúss á komandi árum. Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Ari Magg og frá framleiðendum Hvað finnst þér hafa staðið upp úr í innanhússhönnun árið 2023? „Breytingar á sviði innanhússhönnunar gerast frekar hægt og það er kannski að maður sjái hlutina vera að þróast í einhverja átt. Mér finnst hönnuðir á mínu sviði alltaf verða meira meðvitaðir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn