Rými vellíðanar á Sólarganginum
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Gestir Vesturbæjarlaugar hafa margir hverjir beðið spenntir eftir opnun nýrra sánuklefa á laugarsvæðinu. Biðin er nú loks á enda en í byrjun desember 2025 opnuðu þrír splunkunýir klefar þar sem áður voru kynjaskiptir búningsklefar með sánum. Hönnun nýju klefanna er stílhrein, aðgengileg og ber virðingu fyrir þeirri hönnun sem fyrir er á svæðinu en Vesturbæjarlaug var byggð árið 1961 og voru það arkitektarnir Bárður Ísleifsson og Jes Einar Þorsteinsson sem sáu um hönnun hennar. Aðgengileg hönnun fyrir öll Það kom í hendur Hebu Hertervig og Steinunnar Halldórsdóttur hjá VA Arkitektum að hanna nýju sánurnar....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn