Sá vægir sem vitið hefur meira

Texti: Vera Sófusdóttir „Ég heillast bara af gáfum,“ sagði maðurinn sem ég fór á stefnumót með um daginn. Hann var að útskýra fyrir mér að hann væri „sapiosexual“. Myndirnar sem maðurinn á fyrrnefndu stefnumóti var með á Tinder höfðu lúkkað vel og það gerði hann svo sannarlega í eigin persónu. Hann var líka með vel skrifaða og skemmtilega lýsingu á sér í prófílnum og lýsti sér sem manni sem aðhylltist „sapiosexuality“. Sem sagt: Hann tæki gáfur fram yfir útlit. Mér finnst ég alltaf vera að sjá „sapiosexuality“ meira og meira í lýsingum manna (hef ekki flett í gegnum konurnar) á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn