Sabine Marcelis hannar fyrir IKEA

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd frá IKEA Nýverið kom VARMBLIXT-línan út hjá IKEA, það er tímabundin lína sem gerð var í samvinnu við margverð- launaða hönnuðinn Sabine Marcelis. Línan einkennist af töfrandi samspili lýsingar og fallegra forma. Sabine er uppalin á Nýja Sjálandi en býr nú í Rotterdam þar sem hún fæst við vöru- og rýmishönnun ásamt innsetningum. VARMBLIXT-línan endurspeglar þekkingu hennar og áhuga á ljósi og litum. Í línunni má sjá falleg ljós sem eru beygð í náttúruleg form og fágaðan borðbúnað en vörurnar láta í ljós einstaka sýn Sabine Marcelis. Ljósskúlptúrar og aðra fágaða muni gleður augað og færir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn