Sælkerabækur í jólapakkann

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Frá útgefendum Góð bók eru hin fullkomna gjöf að okkar mati og því alveg tilvalið að gefa sælkerum einhverja vandaða og veglega uppskriftabók í jólagjöf. Hér höfum við tekið nokkrar slíkar bækur saman til að gefa lesendum góðar hugmyndir. BOWLS & BROTHS Bowls & Broths er flott bók með uppskriftum þar sem soð er undirstaðan að bragðmiklum réttum. Núðluskálar, súpur, hrísgrjónaréttir og pottréttir eru meðal þess sem er tekið fyrir í bókinni. Í henni er einnig að finna fróðleik um hvernig má bragðbæta soð með ýmsum hætti og para saman mismunandi bragð á ólíka vegu. Þá er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn