Sælkeramatur á hringveginum

Texti og myndir: Unnur H. Jóhannsdóttir Sú tíð er liðin að eingöngu sé að finna vegasjoppur á hringveginum, eins og svo margoft var kvartað yfir. Nú skartar hringvegurinn þessum fínu veitingastöðum, með ljúffenga og oft frumlega rétti sem veitingahús á höfuðborgarsvæðinu væru fullsæmd af. Að gera vel við sig getur verið hluti af ferðalaginu og upplifuninni af landi og þjóð. Þegar við nálguðumst Kirkjubæjarklaustur og svefnstað okkar þar, fengum við skilaboð frá hótelinu um að við þyrftum að vera viðbúin því að veitingastaðurinn gæti verið fullbókaður þegar við kæmum þangað – sem okkur fannst reyndar afskaplega undarlegt í sjálfu sér....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn