Sælkeraverslun og náttúruparadís að Völlum í Svarfaðardal

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Sælkeraverslunin á Völlum í Svarfaðardal er orðin vinsæll áfangastaður matgæðinga víðast hvar af landinu en það eru hjónin Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir, eða Haddý eins og hún er jafnan kölluð, sem reka verslunina. Þau eiga jafnframt Nings í Reykjavík, sem synir þeirra Sigurgísli og Óskar Björn reka, en þau hafa komið víða við á veitingasenunni á Íslandi. Úrvalið í versluninni er margs konar og síbreytilegt eftir árstíðum. Á boðstólum eru ýmsar gerðir af lífrænni vöru og má nefna sem dæmi eðalsultur, villt fjallagrös, hampte, pressaða hvönn, reykta osta, bleikju og ótal margt fleira...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn